Góðviðravinir

Það hefur sýnt sig í mínu stutta lífi að ótrúlega stór hluti svokallaðra vina eru í raun góðviðravinir.

Svona hyski sem hikar ekki við að leita til manns með öll sín vandamál er svo alveg svakalega upptekið þegar töluvert á móti blæs hjá blogghöfundi.

Það góða við þetta er náttúrulega að grisjað er hressilega í símaskránni.

Ég hefði eiginlega ekki trúað að fólk væri svona sjálfhverft.

En auðvitað eru sannir vinir gulls ígildi á svona stundum og er þeim hér með þakkaður stuðningurinn.

Hinir.... ég er að beygja mig, kissið mig að aftan.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband